See Vatnajokull

Rules for SeeVatnajokull, and advertising information - Reglur fyrir SeeVatnajokull

Welcome to the SeeVatnajokull website


  Smelltu hér fyrir íslenskan texta

This website is created to share images, videos and remarks on the Vatnajokull National Park and its surroundings in Iceland. Anyone is free to enjoy. Participating in this social web is fun and simple. Just click "Sign up" and use your email, choose your password, and then the system creates your unique area on the web. You can then upload your images and videos, blog, send invitations, create friendships or join a group. Note however that the age limit is 14 years. In your area, you can fine-tune your preferences.
The creator of SeeVatnajokull is Sverrir Sv. Sigurdarson who introduced many ideas and argumentations on protecting Vatnajokull glacier and its surroundings as one protected area or national park, between the years 1992-1998. He was the first one to formally propose such a protected area of these dimensions, and was the only one to talk about such a possibility during those years, up until the case was opened in Parliament in 1998 and passed in 1999.
The rules are simple:
- The content you contribute must be yours, or you must have an authorization to post it here and you must also state who is the author.
- The content provided must follow a good rule of courtesy, as it is defined by the privacy and terms of service of Ning.com.

- The personal image, video and text space is only for personal images. You must not upload content that has advertising or marketing purposes.
- The ban on advertising material in personal space includes of course any promotional material, or any remarks that encourage the use of any medical products, drugs or health care products or pills of any kind, with or without affiliate links which the writer hopes to profit from. The ban also includes promotions or comments that have to do with the "pleasures of the flesh."

But most of all, the main purpose is to have fun! So again ... welcome, and I hope you enjoy yourself!


  Íslenskur texti

Velkomin á samfélagsvefinn SeeVatnajokull

Vefurinn SeeVatnajokull er sjálfstæður og óháður vefur sem settur er upp til að áhugasamir geti sett inn myndir, myndskeið og frásagnir frá heimsókn sinni í Vatnajökulsþjóðgarð og svæðin umhverfis. Þátttaka í vefnum SeeVatnajokull.com er skemmtileg. Hver sem er getur skoðað efni hér, og þú getur einnig búið til eigið svæði með því að smella á "Sign up" (þetta er afar líkt MySpace og Facebook, þar sem þú getur t.d. stillt af ýmis atriði varðandi þína þátttöku), með eigin tölvupóstfangi og lykilorði. Þar á eftir geturðu sett inn þitt efni öðrum til ánægju. Athugaðu þó að aldurstakmark miðast við 14 ára einstaklinga.
Sverrir Sv. Sigurðarson heitir sá sem setti upp þennan vef og heldur utan um hann, en hann settir fram margar og ítarlega rannsakaðar tillögur og rök fyrir friðlýsingu Vatnajökuls og svæða umhverfis í eitt friðlýst svæði eða þjóðgarð, á árunum 1992-1998, og var það eina tillögugerðin sem var uppi um slíkt árin áður en málið var svo tekið upp á Alþingi árið 1998 og samþykkt 1999, en þá hófst hin opinbera saga þjóðgarðsins. Skrif Sverris má sjá á vefnum www.sverrir.info.

Reglur um þátttöku á þessum vef eru einfaldar:

- Efnið verður að vera þitt, eða að þú hefur skýrt leyfi til að setja efnið inn og tekur fram hver er höfundur þess.
- Efnið verður að uppfylla almennt viðurkenndar kurteisis- og velsæmisreglur, sem og þau skilyrði sem sett eru fram af Ning.com undir tenglunum "Privacy" og "Terms of service" hér neðst á síðunni.
- Persónulegu svæðin fyrir myndir, myndskeið og frásagnir eru fyrir persónulegt efni. Þú mátt ekki setja þar inn neitt efni sem hefur markaðslegan eða auglýsingalegan tilgang. (Aðeins Vefstjóri má útbúa vandlega gerð kynningarsvæði, ef slíkt er viðeigandi).
- Ef þú hefur auglýsinga- og markaðsefni hefur verið sett upp svæði fyrir þjónustuskráningar sem þú getur nýtt þér. Hér geturðu pantað auglýsingu eða fengið fría þjónustu-/vöruskráningu.

En umfram allt er vefurinn til að hafa gaman af honum, svo... velkomin/n aftur og ég vona að þú hafir ánægjulega viðdvöl á SeeVatnajokull!

Last updated by Vefstjori SeeVatnajokull Sep 21, 2011.
Badge

Loading…

© 2020   Created by Vefstjori SeeVatnajokull.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service